Já góðir hálsar. Þá er RIFF lokið hjá mér.
Mér tókst að fara á 8 myndir og 1 fyrirlestur. Það voru (í réttri röð):
- Uprising
- Investigator
- O'Horten
- Long Weekend
- Fyrirlestur um heimildamyndagerð
- Indestructible
- Hanna K
- Adoration
- With your permission
Þær voru misgóðar og ég mun skrifa sér færslu um hverja mynd núna í október.
,, Alkohol keeps me sober.'' - Úr myndinni O'Horten, besta setning kvikmyndahátíðarinnar í heild sinni ...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ég var búinn að gleyma þessari setningu. Algjör klassík! Ég hlakka til að lesa þessar færslur.
Post a Comment