Frakkar völdu:
Athygli vekur að allar 20 efstu myndirnir eru gerðar fyrir 1960.
1. Citizen Kane, 1941, Orson Welles
2-3. The Night of the Hunter, 1955, Charles Laughton
2-3. The Rules of the Game, 1939 (La Règle du jeu), Jean Renoir
4. Sunrise: A Song of Two Humans, 1927, Friedrich Wilhelm Murnau
5. L'Atalante, 1934, Jean Vigo
6. M, 1931, Fritz Lang
7. Singin' in the Rain, 1952, Gene Kelly & Stanley Donen
8. Vertigo, 1958, Alfred Hitchcock
9-11. Children of Paradise, 1945 (Les Enfants du Paradis), Marcel Carné
9-11. The Searchers, 1956, John Ford
9-11. Greed, 1924, Erich von Stroheim
12-13. Rio Bravo, 1959, Howard Hawkes
12-13. To Be or Not to Be, 1942, Ernst Lubitsch
14. Tokyo Story, 1953, Yasujiro Ozu
15. Contempt, (Le Mépris) 1963, Jean-Luc Godard
16-20. Tales of Ugetsu, 1953, Kenji Mizoguchi
16-20. City Lights, 1931, Charlie Chaplin
16-20. The General, 1927, Buster Keaton
16-20. Nosferatu the Vampire, 1922, Friedrich Wilhelm Murnau
16-20. The Music Room, 1958, Satyajit Ray
Þetta er alveg frekar áhugaverður listi. Ekki það að ég hafi nokkurt álit á smekk Frakka á kvikmyndum. Sérstaklega finnst mér áhugavert að Citizen Kane er í efsta sæti, en vá. Hún var ekki það góð. Ég skil ekki þessa rosalegu ást kvikmyndaáhugamanna á svarthvítum bíómyndum.
1 comment:
2 stig.
Mér finnst þetta nú bara ágætur listi. Á reyndar eftir að sjá Greed, Contempt, Tales of Ugetsu og The Music Room, en hinar myndirnar eru allar toppmyndir.
Post a Comment