Maður áttar sig eiginlega ekki á því hvað það eru ógeðslega margar góðar íslenskar bíómyndir til. Kannski myndi manni ekki finnast sumar þeirra góðar ef maður myndi sjá þær í dag, en í dag finnst manni þær góðar því maður var svo hrifinn af þeim þegar maður var lítill.
Hér eru dæmi um góðar bíómyndir sem hafa einhvern veginn náð að lifa í minningunni.
Benjamín Dúfa
Englar Alheimsins
Reykjavík-Rotterdam
Stella í Orlofi
1 comment:
1 stig.
Post a Comment